Íslandsmót: Goðsögnin Hannes Eyvindsson í rölti og spjalli
Eins og vera ber eiga fyrrum Íslandsmeistarar keppnisrétt á Íslandsmótinu og yrði gaman að fá þau til að taka þátt. Hannes Eyvindsson tók þrjá titla á sínum tíma, þann fyrsta einmitt í Leirunni, árið 1978. Hann vann næstu tvö ár og ákvað að rifja upp kynnin við Leiruna í ár.
Hannes í Leirunni fyrir mörgum árum.
Á teig í Leirunni á Íslandsmótinu 1978.
Hannes Eyvindsson í umspilinu á móti Gylfa Kristinssyni í Leiru 1978.