Örninn 2025
Örninn 2025

Kylfukast

Mikilvægasti undirbúningurinn
Sunnudagur 3. júlí 2011 kl. 23:21

Mikilvægasti undirbúningurinn

Örninn 2025
Örninn 2025

Nú þegar meistaramótin nálgast er ekki úr vegi að kylfingar hugi vel að nauðsynlegum undirbúningi fyrir mikilvægustu hringi sumarsins.  Sá undirbúningur sem allt of margir kylfingar flaska á er undirbúningur sem fer fram í búningsklefanum og snýr að baráttu við einn minnst umrædda og þó mest  hvimleiða fylgifisk golfleiks, núningssár á viðkvæmum stöðum. Þessi særindi hafa eyðilagt golfferðir og góð skor hjá fleiri kylfingum en nöfnum tjáir að nefna.   Farið eftir meðfylgjandi leiðbeiningum og ykkur mun farnast vel í meistaramótunum.  Eða eins og sagt er – leikið aldrei óbondaðir.

 

Með golfkveðju,

Margeir Vilhjálmsson.