Fréttir

Íslandsmót, dagur fjögur: Fyrsta holan tölt með Tiger-holli og Aron Emil í spjalli
Kynnir Íslands, Páll Sævar Guðjónsson, ásamt Tiger-hollinu, Aron Snær og nafni hans Emil, og Gunnlaugur Árni.
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
sunnudaginn 21. júlí 2024 kl. 16:03

Íslandsmót, dagur fjögur: Fyrsta holan tölt með Tiger-holli og Aron Emil í spjalli

Síðasta holl á lokadegi er oft kallað „Tiger-hollið“. Selfyssingurinn Aron Emil Gunnarsson, var meira en til í spjall við kylfing. Nafni hans Snær Júlíusson og Gunnlaugur Árni Sveinsson, báðir úr GKG, fylltu hollið.