Meistaramót GKG og staðan á klúbbnum og Leirdalsvelli
Golfklúbbarnir á höfuðborgarsvæðinu héldu flestir sín meistaramót um síðustu helgi, m.a. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Vallarmet var slegið og yfir höfuð, frábært golf spilað við frábærar aðstæður. Framkvæmdastjóri GKG, Agnar Már Jónsson, fór yfir mótið og hvernig standið er á klúbbnum og Leirdalsvelli.