Hovland heitur í upphitun fyrir Ryder bikarinn - negldi í draumahögg
Norðmaðurinn Viktor Hovland er heitur og smellti í eitt draumahögg á æfingahring fyrir Ryder bikarinn. Fimmta holan er stutt par 4 og Norðmaðurinn henti í 3-tré og hitti þetta fína högg.
Save it for tomorrow Viktor!
🙏#TeamEurope | @RyderCupEurope https://t.co/0DY4FcmGIV