Fréttir

Haraldur og Guðmundur báðir úr leik
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
laugardaginn 24. september 2022 kl. 01:16

Haraldur og Guðmundur báðir úr leik

Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, komust hvorugir í gegnum niðurskurðinn á Swiss Open á Áskorendamótaröðinni um helgina en leikið var á Golf Saint Apollinare í Fogensbourg í Frakklalandi.

Haraldur var höggi frá niðurskurðinum og Guðmundur Ágúst Kristjánssonvar var tveimur höggum frá honum.