Fréttir

Aldrei að segja aldrei segir áttfaldur Íslandsmeistari, Karen Sævarsdóttir
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
fimmtudaginn 7. ágúst 2025 kl. 16:04

Aldrei að segja aldrei segir áttfaldur Íslandsmeistari, Karen Sævarsdóttir

Karen Sævarsdóttir er sigursælasti kvenkylfingur í sögu Íslandsmótsins í höggleik en hún vann átta sinnum í röð frá árunum 1989-1986. Hún hefur ekki keppt undanfarin ár og gerir frekar ráð fyrir að þeim kafla hjá sér sé lokið en tekur fram að aldrei skuli segja aldrei.