Af hverju er Haraldur Franklín ekki með 3-tré?
Haraldur Franklín atvinnukylfingur og Íslandsmeistari karla 2012 er að berjast í heimi atvinnumanna og hefur leikið á Áskorendamótaröðinni síðustu ár. En hvaða kylfur og búnað er Haddi að nota. Hér sýnir hann okkur það í Instagram færslu.