Golfhöllin
Golfhöllin

Fréttir

Mörg mögnuð golfhögg í lokahringnum á Masters - video
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
mánudaginn 14. apríl 2025 kl. 00:26

Mörg mögnuð golfhögg í lokahringnum á Masters - video

Lokahringurinn á Masters 2025 fer í sögubækurnar en Rory Mcilroy sigraði í bráðabana eftir sögulegan lokahring. Hér má sjá nokkur mögnuð golfhögg í lokahringnum og í bráðabananum.

Örninn 2025
Örninn 2025

Bæði Rory og Rose áttu mjög góð innáhögg í bráðabananum.

Rose náði forystu með þessu magnaða pútti á lokaflötinni í „venjulegum leiktíma“.

Eitt af höggum mótsins. Rory með 7-járn á 15. holu í lokahringnum

Hér er innáhöggið hjá Rory á 17. braut.

Rory átti mörg góð innáhögg í lokahringnum. Hér er eitt á 10. braut.

Hér náði Rory ótrúlegu höggi á 7. braut.

Rose náði forystu á 16. með þessu pútti eftir flott upphafshögg.