Mörg mögnuð golfhögg í lokahringnum á Masters - video
Lokahringurinn á Masters 2025 fer í sögubækurnar en Rory Mcilroy sigraði í bráðabana eftir sögulegan lokahring. Hér má sjá nokkur mögnuð golfhögg í lokahringnum og í bráðabananum.
Rory McIlroy gave everything. #themasters pic.twitter.com/Iv38QeVTbm
Bæði Rory og Rose áttu mjög góð innáhögg í bráðabananum.
The cinema of the 73rd hole. #themasters pic.twitter.com/wJgncWWhOr
Rose náði forystu með þessu magnaða pútti á lokaflötinni í „venjulegum leiktíma“.
Justin Rose sets the Clubhouse lead with a Sunday 66. #themasters pic.twitter.com/YupKW0xHyp
Eitt af höggum mótsins. Rory með 7-járn á 15. holu í lokahringnum
Poised to make eagle. Rory McIlroy goes for glory on No. 15. #themasters pic.twitter.com/hAM0zxnkM7
Hér er innáhöggið hjá Rory á 17. braut.
Rory McIlroy hits it to two feet on No. 17. #themasters pic.twitter.com/zY6tdgqZ13
Rory átti mörg góð innáhögg í lokahringnum. Hér er eitt á 10. braut.
Rory McIlroy starts his second nine with a birdie. #themasters pic.twitter.com/4uao6JhRjg
Hér náði Rory ótrúlegu höggi á 7. braut.
Four-shot lead at the turn. #themasters pic.twitter.com/Ueqp0cJBgi
Rose náði forystu á 16. með þessu pútti eftir flott upphafshögg.
Justin Rose is tied for the lead. #themasters pic.twitter.com/KPvDGTDU5H