Fréttir

Fallegar torfur taka á loft eftir góð járnahögg - myndskeið
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
þriðjudaginn 25. febrúar 2025 kl. 13:15

Fallegar torfur taka á loft eftir góð járnahögg - myndskeið

Nútíma alvöru sjónvarpsmyndavélar í háskerpu eru með alvöru aðdrætti og sýna áhorfendum hlutina í nærmynd. Járnahöggin í þessu myndskeiði sýna nokkur flott járnahögg þar sem torfurnar fljúga á eftir boltanum. Svoldið magnað.

En munið - það þarf að hitta boltann fyrst til að ná þessu!