Bryson með lengsta upphafshöggið á Masters 340 metrar - hér eru nokkur löng
Bestu kylfingar heims slá upphafshögg sín iðulega í kringum 300 metra en nokkur fara nær 350 metrunum eins og gerðist á fyrsta keppnisdegi á Masters.
Bryson Dechambaeu áttu tvö af lengstu upphafshöggunum, 375 og 360 jarda eða 325-340 metrar. Flugið er langt en rúllið líka all þokkalegt á snögg slegnum brautum Augusta vallarins.
Hér má sjá nokkur af lengstu höggum dagsins.