golfnamskeið forsíða
golfnamskeið forsíða

Fréttir

Axel lék vel í Svíþjóð - er í 14. sæti stigalistans og eitt mót eftir á Nordic
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 14. október 2022 kl. 16:39

Axel lék vel í Svíþjóð - er í 14. sæti stigalistans og eitt mót eftir á Nordic

Axel Bóasson, GK, endaði jafn í 7. sæti á næst síðasta móti tímabilsins, MoreGolf Mastercard Tour Final á Nordic atvinnumótaröðinni. Axel lék mjög vel fyrstu tvo dagana og var á -7 en lék þriðja hringinn á pari. Leikið var á PGA Sweden National vellinum í Svíþjóð.

Axel er í 14. sæti á stigalistanum á Nordic mótaröðinni. Þetta er næst síðasta mót síðasta mót tímabilsins en fimm efstu á stigalistanum fá fullan þátttökurétt en sæti 6.-10. fá takmarkaðan þátttökurétt á Áskorendamótaröðinni, Challenge tour.  

golfnamskeið forsíða
golfnamskeið forsíða

Staðan á stigalistanum.