Miðvikudagur 27. maí 2020 kl. 10:47

Vipp og pútt

Í fimmta fræðslumyndbandi PGA golfkennara á Íslandi fara þeim Guðmundur Daníelsson og Hallsteinn Traustason yfir nokkrar gagnlegar pútt og vipp æfingar, sem allir ættu að geta nýtt sér á æfingasvæðinu í sumar