Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
laugardaginn 6. ágúst 2022 kl. 20:42

„Aðstæður gáfu manni sjálfstraust til að slá á pinnann“

Kristján Þór Einarsson fór yfir þriðja hringinn í viðtali við Pál Ketilsson í dag. Hann leiðir með tveimur höggum fyrir lokahringinn. Hann segist hafa sótt á pinnana í góðum aðstæðum, mun auðveldari en síðustu tvo daga.